headerheaderheaderheaderheaderheader
Bookmark and Share

Reiđhöllin Svađastađir

Skagfirska mótaröðin 2017 Meðfylgjandi eru upplýsingar um mót vetrarins hjá Skagfirsku mótaröðinni Ákveðið var að skipta þessu í tvennt þ.e

Skagfirska mótaröđin 2017

Skagfirska mótaröđin 2017

Međfylgjandi eru upplýsingar um mót vetrarins hjá Skagfirsku mótaröđinni Ákveđiđ var ađ skipta ţessu í tvennt ţ.e börn,unglingar og ungmenni keppa, ţau verđa 1 miđvikudaginn og svo 1,2 og 3 flokkur (ef bođiđ verđur uppá 3 flokk) hinn miđvikudaginn.

Mótin verđa eftirfarandi:

15.feb - Léttur fjórgangur & létt tölt - börn, unglingar & ungmenni

1.mars - Léttur fjórgangur & létt tölt - 1,2,3 flokkur

15.mars - T3, V2  - börn, unglingar & ungmenni

29.mars - T3, V2  - 1,2,3 flokkur

12.apríl - F2 & skeiđ - allir flokkar

19.apríl - Sterkustu norđlendingarnir. Ţar eiga ţátttökurétt knapar úr eftirfarandi deildum: KEA deildin, Húnvetnska mótaröđin & Skagfirska mótaröđin. Ţátttökurétt á ţessu móti eiga efstu 4 knapar í hverri grein (ţ.e fjórgangur, fimmgangur, tölt & skeiđ) samtals 4 knapar í hverri grein. Efstu 2 knaparnir keppa í A-úrslitum og nćstu 2 knapar keppa í B-úrslitum.
Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf