Þriðja kvöld Meistaradeildar KS í hestaíþróttum fer fram í Svaðastaðahöllinni föstudaginn 17.mars næstkomandi.
Húsið opnar kl. 17:00
Gúllassúpa og ýmsar aðrar kræsingar í boði í sjoppunni.
Aðgangseyrir litlar 1.000 kr.
Dagskrá kvöldsins.
18:40 - Upphitunarhestur
19:00 - Forkeppni hefst
Knapar 1-12
10 mín hlé
Knapar 13-24
25 mín hlé
B-úrslit
A-úrslit.
Ráslisti
Fimmgangur F1
1 Björg Ingólfsdóttir Korgur frá Garði Equinics
2 Finnbogi Bjarnason Eðalsteinn frá Litlu-Brekku Storm Rider
3 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum Þúfur
4 Katla Sif Snorradóttir Gimsteinn frá Víðinesi 1 Dýraspítalinn Lögmannshlíð
5 Arnar Máni Sigurjónsson Stormur frá Kambi Hrímnir
6 Vignir Sigurðsson Stillir frá Litlu-Brekku Eques
7 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Uppsteypa
8 Guðmar Freyr Magnússon Snillingur frá Íbishóli Íbishóll
9 Barbara Wenzl Bylgja frá Bæ Þúfur
10 Fredrica Fagerlund Salómon frá Efra-Núpi Uppsteypa
11 Egill Már Þórsson Kjalar frá Ytra-Vallholti Eques
12 Védís Huld Sigurðardóttir Eysteinn frá Íbishóli Íbishóll
13 Agnar Þór Magnússon Kaspar frá Steinnesi Dýraspítalinn Lögmannshlíð
14 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Esja frá Miðsitju Equinics
15 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Skúmur frá Skör Storm Rider
16 Þórarinn Eymundsson Þráinn frá Flagbjarnarholti Hrímnir
17 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Sindri frá Lækjamóti II Uppsteypa
18 Daníel Gunnarsson Strákur frá Miðsitju Þúfur
19 Magnús Bragi Magnússon Rosi frá Berglandi I Íbishóll
20 Sigurður Heiðar Birgisson Mörk frá Hólum Equinics
21 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli Storm Rider
22 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu Hrímnir
23 Baldvin Ari Guðlaugsson Eik frá Efri-Rauðalæk Eques
24 Þorsteinn Björn Einarsson Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd Dýraspítalinn Lögmannshlíð