ATH - breyting á fyrri frétt um stigakeppnina, hér kemur leiðrétting fyrir einstaklingskeppnina þar sem T4 reiknast ekki inn í einstaklingskeppnina þar sem það er opinn flokkur. Vill mótanefnd biðjast velvirðingar á þessu en hér fyrir neðan má sjá rétta stigagjöf. Á næsta móti verður ásamt töltinu, keppt í skeiði í 1. 2. og ungmennaflokki og mun það gilda til stiga fyrir þessa flokka.
Hér má sjá stöðuna í liðakeppninni og einstaklingskeppninni eftir þrjú mót. Reglurnar eru þannig að efsta hestamannafélagið fær 12 stig, næsta 10 stig og það sem er í þriðja 8 stig. Ef það er engin keppandi í flokknum þá eru það 0 stig. Í einstaklingskeppninni eru stigin þannig að 1. sæti fær 12 stig, 2. sætið 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig, 10. sæti 1 stig, ef keppendur eru jafnir þá deila þeir stigunum.
Liðakeppnin
Þytur: 218
Skagfirðingur: 128
Neisti: 96
BarnaflokkurDagbjört 31
Indriði Rökkvi 28
Linda 14
Guðný dís 12
Guðmar Þór 10
UnglingaflokkurRakel Gígja 31
Eysteinn 20
Kristinn Örn 15
Margrét Jóna 14
Bryndís 14
Ungmennaflokkur
Ásdís Brynja 30
Anna Herdís 20
Ásta Guðný 17
Bjarney Anna 12
Herjólfur 10
3. flokkur Eva Lena 28
Ragnar Smári 28
Malin 24
Jóhannes Ingi 18
Ingunn Birna 12
Aðalheiður 12
2. flokkur Sveinn Brynjar 22
Kolbrún Stella 18
Þóranna 15
Halldór Sigurðsson 14
Stella 12
Sandra María 12
1. flokkur Logi 26,5
Haffí 22
Jóhann 14,5
Jónína Lilja 13
Pálmi Geir 12
Axel 12
Bergrún 12