Þriðja mót Meistaradeildar KS fór fram í kvöld í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þar sem 24 hestar spreyttu sig í fimmgangi. Margar góðar sýningar litu dagsins ljós og jöfn og sterk keppni. Eftir forkeppni leiddi Þórarinn Eymundsson með Þráinn frá Flagbjarnarholti með einkunnina 7,30.
Sex knapar riðu A-úrslit þar sem spennan var mikil og fór svo að Þórarinn og Mette voru jöfn í 1-2 sæti með einkunnina 7,29 og það þurfi sætaröðun dómara til að knýja fram sigurvegara þar sem Þórarinn og Þráinn báru sigur úr bítum. Mette og Kalsi frá Þúfum í öðru sæti og Bjarni og Harpa Sjöfn í þriðja sæti með einkunnina 7,19.
B-úrslitin voru jafnframt glæsileg þar sjö knapar mættu en voru það Védís Huld og Eysteinn frá Íbishóli sigruðu þau með einkunnina 6,98.
Liðakeppnin var jafnframt mjög jöfn og spennandi en lið Íbishóls stóðu uppi sem sigurvegarar í þessari fimmgangskeppni með 50 stig einungis einu stigi á undan liði Þúfna.
Niðurstöður kvöldsins,
A-úrslit
1-2 Þórarinn Eymundsson Þráinn frá Flagbjarnarholti Hrímnir 7,29
1-2 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum Þúfur 7,29
3 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli Storm Rider 7,19
4 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Esja frá Miðsitju Equinics 7,10
5 Þorsteinn Björn Einarsson Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd Dýraspítalinn Lögmannshlíð 6,93
6 Magnús Bragi Magnússon Rosi frá Berglandi I Íbishóll 6,60
B-úrslit
7 Védís Huld Sigurðardóttir Eysteinn frá Íbishóli Íbishóll 6,98
8-9 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Skúmur frá Skör Storm Rider 6,69
8-9 Barbara Wenzl Bylgja frá Bæ Þúfur 6,69
10 Daníel Gunnarsson Strákur frá Miðsitju Þúfur 6,50
11 Baldvin Ari Guðlaugsson Eik frá Efri-Rauðalæk Eques 6,45
12 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Sindri frá Lækjamóti II Uppsteypa 5,90
13 Guðmar Freyr Magnússon Snillingur frá Íbishóli Íbishóll 5,52
Niðurstöður úr forkeppni
1 Þórarinn Eymundsson Þráinn frá Flagbjarnarholti Hrímnir 7,30
2 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli Storm Rider 7,03
3 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Esja frá Miðsitju Equinics 6,77
4 Þorsteinn Björn Einarsson Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd Dýraspítalinn Lögmannshlíð 6,73
5-6 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum Þúfur 6,70
5-6 Magnús Bragi Magnússon Rosi frá Berglandi I Íbishóll 6,70
7 Baldvin Ari Guðlaugsson Eik frá Efri-Rauðalæk Eques 6,57
8 Védís Huld Sigurðardóttir Eysteinn frá Íbishóli Íbishóll 6,53
9 Barbara Wenzl Bylgja frá Bæ Þúfur 6,47
10-13 Guðmar Freyr Magnússon Snillingur frá Íbishóli Íbishóll 6,43
10-13 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Sindri frá Lækjamóti II Uppsteypa 6,43
10-13 Daníel Gunnarsson Strákur frá Miðsitju Þúfur 6,43
10-13 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Skúmur frá Skör Storm Rider 6,43
14 Vignir Sigurðsson Stillir frá Litlu-Brekku Eques 6,37
15 Katla Sif Snorradóttir Gimsteinn frá Víðinesi 1 Dýraspítalinn Lögmannshlíð 6,33
16 Fredrica Fagerlund Salómon frá Efra-Núpi Uppsteypa 6,23
17 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Uppsteypa 6,20
18 Arnar Máni Sigurjónsson Stormur frá Kambi Hrímnir 6,10
19 Egill Már Þórsson Kjalar frá Ytra-Vallholti Eques 6,00
20 Sigurður Heiðar Birgisson Mörk frá Hólum Equinics 5,93
21 Björg Ingólfsdóttir Korgur frá Garði Equinics 5,87
22 Finnbogi Bjarnason Eðalsteinn frá Litlu-Brekku Storm Rider 5,83
23 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu Hrímnir 5,80
24 Agnar Þór Magnússon Kaspar frá Steinnesi Dýraspítalinn Lögmannshlíð 4,63